Skip to main content

Fræðsla og fréttir

Fréttir og fræðsla
janúar 3, 2022

Ferðamátaspjöld

Vorum gefa út þessi fallegu spjöld með ferðamátum. Teikningar eftir Ragnheiði  Jónsdóttir. 28 spjöld með mismunandi ferðamátum fyrir hressa krakka. Henta vel  á margvíslegan hátt í Leikur að læra- og…
Fréttir og fræðsla
ágúst 18, 2021

Íþróttaskóli Leikur að læra!

Við erum stolt og spennt að kynna íþróttaskóla Leikur að læra! Þar munu foreldrar fá tækifæri að koma með börnum sínum og upplifa nám í gegnum leik og hreyfingu.  Mikið…
Fréttir og fræðsla
september 2, 2020

Innleiðing 2020-2021

Meira nám í gegnum leik og hreyfingu í þinn skóla? Leikur að læra býður upp á innleiðingaferli í leikskóla þar sem kennarar fá góðan stuðning frá starfsfólki LAL. Við komum…
Fréttir og fræðsla
apríl 29, 2020

Leikur að læra og félagsfærni!

Undanfarin ár hefur Leikur að læra lagt áherslu á ákveðna þætti í skólastarfi. Skólaárið 2020 - 2021 mun athyglinni verða beint að félagsfærni!  Kennsluaðferðin býður upp á óteljandi möguleika í…
Fréttir og fræðsla
apríl 2, 2020

Leikur að læra – heima!

Nú eru margir foreldrar heima með börnunum sínum.  Leikur að læra ætlar að  koma með skemmtilegar hugmyndir af því hvað við getum gert með þeim til að stytta okkur stundir…
Fréttir og fræðsla
október 23, 2019

Útinám er leikur einn!

Föstudaginn 11. október var Leikur að læra ráðstefnan haldin í fjórða sinn. Að þessu sinni var áhersla lögð á útinám og heiti ráðstefnunnar var Útinám er leikur einn! Rúmlega 400…
Fréttir og fræðsla
júlí 4, 2019

Play To Learn More á Norður Írlandi!

Kierna Corr leikskólastjóri á Norður Írlandi kynntist Leikur að læra í febrúar á námskeiði hjá STPM og hefur nýtt sér það mikið með sínum nemendum. Það er gaman að sjá…
Fréttir og fræðsla
júní 16, 2019

LAL í Gdansk!

Það er alltaf gaman að fá tækifæri til að vinna með börnum í ólíkum löndum. Börn eru alls staðar eins - elska að leika og gleyma sér við að læra…
Fréttir og fræðsla
júní 16, 2019

Meistaraverkefni – rannsókn á LAL!

Hlín Hilmarsdóttir gerði meistaraverkefni sitt til M.Ed-gráðu frá HÍ. Hún gerði rannsókn á samþættingu hreyfingar og stærðfræði með aðferðarfræði Leikur að læra. Tveir hópar 4ra og 5 ára nemenda fengur…
Fréttir og fræðsla
apríl 30, 2019

Reykjakot kynnti Leikur að læra á ráðstefnu í Riga!

Í lok mars fóru nokkrir kennarar af Leikur að læra leikskólanum Reykjakoti  til Riga á ráðstefnuna Responsible lifestyle á vegum Nordplus. Reykjakot hefur verið þáttakandi í þessu verkefni og hefur…
Fréttir og fræðsla
mars 11, 2019

Þrautabrautir í litlu rými!

Pláss eða plássleysi er aldrei afsökun fyrir því að leyfa nemendum ekki að njóta þess að  læra í gegnum leik og hreyfingu!  Ertu með hressa og orkumikla nemendur sem þurfa…
Fréttir og fræðsla
febrúar 17, 2019

Smart Teachers Play More námskeið í Reykjavík!

Síðastliðna viku voru 24 kennarar frá 9 evrópskum löndum stödd á Smart Teachers Play More námskeiði í Reykjavík. STPM er samvinnuverkefni Smart English og Play To Learn More og er liður í…
Fréttir og fræðsla
febrúar 4, 2019

Lífshlaupið og Leikur að læra!

Lífshlaupið – orku- og hvatningarverkefni ÍSÍ er hafið! Eins og segir á vef ÍSÍ þá er markmiðið með verkefninu er að hvetja almenning til daglegrar hreyfingar. Hluti af því að…
Fréttir og fræðsla
janúar 10, 2019

Leikur að læra kennarar!

Leikur að læra er stolt af því að kynna LAL- kennara. Kennarar sem hafa áhuga á því að kenna í gegnum leik og hreyfingu, deila hugmyndum með íslenskum og erlendum…
Fréttir og fræðsla
janúar 10, 2019

Stöðvar eru snilld!

Flestir kennarar þekkja stöðvavinnu annaðhvort úr skólastarfinu eða úr ræktinni! Stöðvavinna gengur út á það að vinna í ákveðinn tíma að verkefni á einni stöð og skipta svo yfir á…
Fréttir og fræðsla
desember 5, 2018

Uppbygging kennslustunda

Kennsluaðferðin Leikur að læra er byggð á íþróttalegum grunni og  tekur  uppbygging kennslustunda í Leikur að læra einnig mið af því.  Það er sama hvort að það sé handboltaæfing hjá…
Fréttir og fræðsla
október 5, 2018

Erasmus námskeið á Íslandi

  Smart Teachers Play More (STPM) er skemmtilegt samstarf Leikur að læra og Smartenglish, Alicante.  STPM bjóða upp á námskeið sem styrkt eru af Erasmus fyrir yngri barna kennara í…

Umsjón persónuverndarvalkosta

Afar Nauð

Vafrakökur eru nauðsynlegar til að vefsetrið starfi eðlilega.

-

Synleg Frammistöðu

Vafrakökurnar eru notaðar til að fylgjast með notendasamskiptum og skynja þegar hugsanleg vandkvæði koma upp. Þær hjálpa okkur að bæta þjónustu okkar með því að láta í té greiningargögn um hvernig notendur nota þetta vefsetur.

_ga, _gali, _gat, _gid

Markaðssetning

Notaðu vafrakökur til að nýta þér markaðssetningarreynslu þína til hins ýtrasta og lesa veraldarvefinn. Allar fyrirætlanir eru að mestu leyti viðeigandi fyrir hvern einstakling og eru jafnframt viðeigandi valkostir fyrir hvern ritstjóra vefseturs og aðra.

_