
Síðastliðna viku voru 24 kennarar frá 9 evrópskum löndum stödd á Smart Teachers Play More námskeiði í Reykjavík. STPM er samvinnuverkefni Smart English og Play To Learn More og er liður í Erasmus+. Þátttakendur fræddust um Leikur að læra og fleiri skapandi kennsluhætti. Mikið var hlegið, leikið og sprellað! Eins og slagorð STPM segir: Inspire to be inspired!
Recent Comments