
Í samvinnu við Smartenglish School í Alicante er býður Leikur að læra (Play To Learn More) upp á Erasmus námsskeið fyrir evrópska kennara. Þetta verkefni heitir Smart Teachers Play More! Þrjú námskeið eru haldin á Íslandi í vetur og tvö á Alicante, Spáni. Það er gaman að kynnast ólíkum menningarheimum og heyra um verkefni sem evrópskir kennarar eru að vinna. Einnig er þetta er frábært tækifæri til að kynna Play To Learn More fyrir erlendum kennurum og margir þeirra hafa áhuga á að boða fagnaðarerindið í sínu heimalandi! Hérna er kynningarmyndband um þetta skemmtilega verkefni.
Recent Comments