
Það er alltaf gaman að fá tækifæri til að vinna með börnum í ólíkum löndum. Börn eru alls staðar eins – elska að leika og gleyma sér við að læra og leika. Kennarar fá tækifæri til að sjá hvernig hægt er að beita aðferðinni í sinni eigin kennslustofu. Í þessum fína leikskóla sem er í miðborg Gdansk hafa kennarar nánast ekkert útisvæði til að vinna með en þessar rúmgóðu kennslustofur bjóða upp á endalausa möguleika á námi í gegnum leik og hreyfingu.
Recent Comments